Fólk við Læknishúsið árið 1912

Hér má sjá fólkið í nærmynd
Aftari röð frá vinstri: Moritz Ólafsson (1896-1940), Elín Jakobsdóttir, Hendrikka Finsen (1900-1981) með krosslagðar hendur, Svava Finsen (1907-1995) lítil stúlka og Pétur Hjaltested (1965-1937). Fremri röð frá vinstri: Árni Throsteinsson(1870-1962), Svavar Hjaltested (1991-1991) lítill drengur, Soffía Hjaltested, Helga Thorsteinsen (1875-1959), Ingibjörg Finsen (1872-1936), Níels Finsen (1909-1985) lítil drengur, Ólafur Finsen (1867-1958), Karítas Finsen 1896-1956) og Óli Pétur Finsen (1895-1917). Þetta hús hefur verið kallað Læknishúsið (Vesturg. 40) og lét Ólafur Finsen héraðslæknir byggja það árið 1896 fyrir sig, konu sína Ingibjörgu Ísleifsdóttur og börn. Vesturgata 40 ("Læknishúsið") og fjær er sennilega gamla Þórðar Ásmundssonar verslun. Texti hér er fenginn af bakhlið myndarinnar sem kom úr fórum Byggðasafns Akraness.

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 30007 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: 1900-1929