Um borð í línuveiðaranum Ólafi Bjarnasyni

Hér má sjá uppdrátt
Um borð í línuveiðaranum Ólafi Bjarnasyni. Ferðafélagar í skemmtiferð Björgunarsveitarinnar á Akranesi á siglingu um Hvalfjörð. Haldið var frá Akranesi og silgt inn Hvalfjörð, farið var í land undan Brekku og dvalið hluta úr degi, borðað nesti og farið í leiki o.fl. á árunum 1932 - 1934
1 Bjarni Magnús Kristmannsson (1901-1976) frá Albertshúsi 2 Níels Kristmannsson (1892-1971) frá Albertshúsi 3 Vihjálmur Benidiktsson frá Efstabæ 4 Ingvar Árnason (1907-1988) í Ráðagerði 5 Ellert Jósefsson (1903-1935) frá Miðfelli 6 Sigurdór Sigurðsson (1895-1963) frá Mel 7 Sigurbjörn Ásmundsson (1898-1980) frá Lambhúsum 8 Jónas Theódór Sigurgeirsson (1889-1957) frá Vinaminni 9 Stefán Sigurðsson í Skjaldbreið 10 Magnús Guðmundsson frá Traðarbakka 11 Þórður Bjarnason í Andvara 12 Haraldur Kristmannsson (1893-1973) frá Albertshúsi 13 Guðjón Árnason í Ráðagerði

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 32686 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949