Akranes 1908

Séð austur Skírnisgötu (Skólabraut) frá Vesturgötu 1908. Frá vinstri við götuna stendur Vinaminni (byggt 1893-1894), Akraneskirkja (byggð 1896), til hægri er Mörk íbúðar- og verslunarhús Sveins Guðmundssonar kaupfélagsstjóra (Verslun Borgfirðinga) byggt 1906 og við hlið þess er gamla húsið sem Sveinn byggði árið 1889. Fjær eru gömlu bæjarhúsin í Lykkju með fiskihjalli næst götu og að baki honum sést í svartan stafn Geirsstaða og Akra.
Hér má sjá myndina vinstri hluta myndarinnar
Hér má sjá myndina vinstri hluta miðu-hluta myndarinnar
Hér má sjá myndina hægri hluta myndarinnar

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 35341 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929