Halakotssandur á Akranesi

Yst til vinstri eru Ívarshús og húsið sem er til hægri er Sjávarborg. Maðurinn sem gengur að hljólbörunum er Benedikt Tómasson (1876-1961) frá Skuld. Þeir sem eru við og ofan í bátnum eru m.a. Örn Óskarsson, Guðjón Bergþórsson (1944-1994) frá Ökrum. Stúlkan við bátinn er Ída Bergmann Hauksdóttir (1944-) frá Skuld.
Hér má sjá myndina sem tekin er í sama skiptið

Efnisflokkar
Nr: 57611 Ljósmyndari: Árni Böðvarsson Tímabil: 1930-1949 arb02191