Akranes um 1930

Hér má sjá myndina með númerum
1 Vesturgata 40 (Læknishúsið) 2 Vesturgata 47 (Grund) 3 Vesturgata 46 (Auðnir) 4 Vesturgata 48 (Verslun Þórðar Ásmundssonar) 5 Vesturgata 50 (Grímstaðir) 6 Vesturgata 57 (Talsímahúsið/Rakari) 7 Óþekkt 8 Vesturgata (Barnaskóli Akraness) 9 Efri Gata 10 Vesturgata 73 (Lindarbrekka) 11 Vesturgata 77 (Sandvík) 12 Vesturgata 85 (Marbakki eldri) 13 Vesturgata 76 (Þórshamar) 14 Skólabraut 9 (Barnaskóli Akraness) 15 Melteigur 6 (Sigurvellir) 16 Skólabraut 10 (Mörk) 17 Skólabraut 11 (Vinaminni) 18 Melteigur 9 (Aðalból) 19 Melteigur 8-10 (Hraungerði) 20 Skólabraut 15-17 (Akraneskirkja) 21 Melteigur 9 (Ból) 22 Óþekkt 23 Óþekkt 24 Bergþórshvoll 25 Skólabraut 24 (Geirsstaðir) 26 Miðengi 27 Geymsluhúsnæði Dóra í Bóli 28 Óþekkt 29 Steinsnes 30 Suðurgata 39 (Uppsalir) 31 Eldri Melshús 33 Óþekkt 34 Eldri Nýlenda 35 Syðri Melshús

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 58180 Ljósmyndari: Magnús Ólafsson Tímabil: 1930-1949