Sementsverksmiðjan
Frá vinstri: Svartolíugeymir sem var rifinn , eftir að farið var að nota kol í stað olíu árið 1983. Sementsgeymar f.v. byggðir 1963, 1962, 1958 og 1957. Sementsskemma (gul) byggð 1978. Við bryggju er Skeiðfaxi (smíðaður 1977)að lesta laust sement. Myndin tekin eftir 1978
Efnisflokkar
Nr: 49399
Tímabil: 1970-1979