Brú á Eldvatn

Brú á Eldvatn við Ása í Skaftárhreppi, byggð 1967 Brúin kom í stað brúar sem byggð var á sama stað 1965 sem hafði stórskemmst í árslok 1966 og hrunið í ársbyrjun 1967. Var á Hringveginum fram til 1994 en hefur þjónað á innansveitarvegi og fyrir umferð um Fjallabaksleiðirnar síðan. Brúin skemmdist í Skaftárhlaupi 2015, austurstöpull hennar er á lofti og eru örlög hennar enn óráðin.

Efnisflokkar
Nr: 49229 Ljósmyndari: Jóhannes Gunnarsson Tímabil: 1970-1979