Við flak við Akrafjall
Guðbjartur Hannesson (1950-2015) stendur við flak flugvélar. Flugvél þessi, Bandarísk Douglas - Dakota flutningaflugvél frá varnarliðinnu fórst er hún nánast flaug á bjargbrún Akrafjalls þann 21. nóvember 1955 vestan við Geirmundatind í þoku og skýjafari. 4 menn fórust. Myndin er tekin árið 1960.
Efnisflokkar