Fosshóll í Bárðardal
Fosshóll í Bárðardal og brú yfir Skjálfandafljót neðan Goðafoss. Brúin var byggð 1930 og var á aðalleiðinni um Fljótsheiði til 1972 þegar önnur brú var gerð neðar. Gamla brúin var hreinsuð og gerð upp í lok 20. aldar og stendur nú sem göngubrú milli Fosshóls og útsýnissvæðisins við Goðafoss.
Efnisflokkar
Nr: 48913
Tímabil: 1970-1979