Akraneshöfn

Fremstur er hafnsögubáturinn Þjótur, þá kemur Sæfari AK 171,  Sigurborg AK 375 utan á henni Rán AK 304 og utan á Rán er Höfrungur AK 91.

Efnisflokkar
Nr: 61372 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa02250