Jón Forseti á siglingu
Smíðaður í Hafnarfirði 1980 var afskráður 1994 og árið 1995 var honum breytt í skemmtibát. Nöfn sem bátur hefur borið: Kári VE 7, Sætindur HF 63, Valdi RE 48, Pálmi RE 48, Magnús KE 46, Magnús og Jón Forseti.
Nr: 38776
Tímabil: 2000-2009