Í Bíóhöllinni árið 2006
Skemmtun í Bíóhöllinni í tilefni að hundrað ár voru liðin síðan Haraldur Böðvarsson hóf atvinnurekstur á Akranesi 17. nóvember 2006 Eitt af skemmtiatriðunum var að tveir rússneskir bræður léku á harmóníkur Mynd í bakgrunn er af Runólfi Hallfreðssyni, skipstjóra.
Efnisflokkar
Nr: 38180
Tímabil: 2000-2009