Minnisvarði um landnám á Akranesi

Minnissteinn um landnám Íra á Akranesi. Steinninn var gefinn af írsku þjóðinni á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974. Ritað er á steininn á íslensku og gelísku. Hátíðarhöld við Garða á Akranesi og hér má sjá hluta af skólalúðrasveit og Kirkjukór Akraness Frá vinstri: Baldur Bragason (1958-), óþekktur, Valdimar Sólbergsson (1952-), Arnfríður Árnadóttir (1931-), Björg Julie Hermannsdóttir (1935-) og Gerður Rafnsdóttir (1935-1989).

Efnisflokkar
Nr: 43410 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa01110