Minnisvarði um landnám á Akranesi

Minnissteinn um landnám Íra á Akranesi. Steinninn var gefinn af írsku þjóðinni á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974. Ritað er á steininn á íslensku og gelísku. Hátíðarhöld við Garða á Akranesi Frá vinstri: Daníel Ágústínusson (1913-1996), óþekktur, Anna Erlendsdóttir (1919-2010), Þór Magnússon þjóðminjavörður og óþekktur.

Efnisflokkar
Nr: 43409 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa01100