Pýramídisk afstraksjón - Ásmundur Sveinsson

Þetta verk, “Pýramídísk afstraksjón”, var sett upp 1975 í tilefni af Kvennaári. Það var Kvenfélag Akraness, Menningarsjóður bæjarins og Sementsverksmiðjan sem stóðu straum af kostnaði. Skúlptúr á gatnamótum Innnesvegar og Stillholts á Akranesi. Myndin tekin á árunum 1983-1984

Efnisflokkar
Nr: 60935 Ljósmyndari: Dúi J. Landmark Tímabil: 1980-1989 dui00568