Víkingur AK 100

Vinna um borð í Víking AK 100. Myndin er tekin úr mastrinu. Ponta í miðið er höfð með sjó til að skola fiskinn. Fiskurinn er síðan týndur úr pontunni ofan í opið niður í lestina.

Efnisflokkar
Nr: 41545 Ljósmyndari: Þjóðbjörn Hannesson Tímabil: 1970-1979 þjh00004