Stefanía Eiríksdóttir yfirbókavörður
Stefanía Eiríksdóttir (1918-1987) forstöðumaður Bæjar- og héraðsbókasafnsins 1970-1980 (Bókasafn Akraness). Hér er hún að opna formlega barnadeild og lesstofu við bókasafnið, árið 1976. Bókasafnið fékk ekki allt húsið til umráða er það var opnað 1972. Árið 1976 hafði það fegnið alla 1. hæðina og hluta af kjallaranum til afnota. Sá hluti var nýttur sem bókageymsla og sýningarsalur. Eini sýningarsalurinn á Akranesi. Mörg ár liðu þar til safnið fékk afnot af efri hæðinni.
Efnisflokkar
Nr: 40846
Tímabil: 1970-1979