Bæjar- og héraðsbókasafnið

Starfsmenn Bæjar- og héraðsbókasafnsins á Heiðarbraut 40 á Akranesi við opnun safnsins árið 1972 og fyrsti lánþegi að fá afgreiðslu. Frá vinstri: Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir (1935-2017), Bára Daníelsdótt safniðir (1935-1975), Stefanía Eiríksdóttir (1918-1987) og Bryndís Bragadóttir (1960-). Á þessum tíma var starfssvæði safnsins Akranes og sveitir sunnan Skarðsheiðar og hét Bæjar- og héraðsbókasafnið til ársins 2002.

Efnisflokkar
Nr: 40841 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1970-1979