Thomsensverslun og Bakki um 1900
Myndin er tekin í vesturátt og út að Lambhúsasundi þar sem tveir kútterar virðast liggja við festar. - Á milli húsa t.h. sést í hluta Vesturflasar. Verslunarhús Þorsteins, síðar Thomsensverslun, var fyrsta verslunin á Akranesi og er hér fyrir miðri mynd. Hún stóð vestarlega við núverandi Bakkatún. Þarna mun hafa verið verslað 1872 – 1907.
Efnisflokkar
Nr: 43953
Tímabil: Fyrir 1900