Minnisvarði um landnám á Akranesi

Minnissteinn um landnám Íra á Akranesi. Steinninn var gefinn af írsku þjóðinni á 1100 ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974. Ritað er á steininn á íslensku og gelísku. Aftari röð frá vinstri: Adam Þór Þorgeirsson (1924-2019), Andrés Helgason (1957-), Eyjólfur Stefánsson (1959-) og óþekkt. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Ellertsdóttir (1930-), óþekktur, Laufey Skúladóttir (1958-), Silja Allansdóttir (1961-) og Hafdís Alfreðsdóttir (1960-).

Efnisflokkar
Nr: 39084 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa01104