Iðnaðarmenn á tröppum Gagnfræðaskólans

Aftari röð frá vinstri: Valdimar Hallgrímsson (1949-), Sveinn Teitsson (1931-2017), Ágúst Hjálmarsson (1944-2021), Guðmundur Helgi Jensson (1950-), Guðmundur Ágúst Ársælsson (1953-) og Ríkharður Jónsson (1929-2017).
Fremri röð frá vinstri: Kristján Soebeck Jónsson (1906-1975), Hallgrímur Viðar Árnason (1936-2017), Þröstur Kristjánsson (1949-), Ársæll Jónsson (1928-1988) frá Sandvík og Elías Jóhannesson (1941-).
Myndin er tekin við vígslu nýs húsnæðis Gagnfræðaskóla Akraness 1976.
Fyrirtækið sem byggði húsið hét Húsverk og samanstóð vinnuhópurinn af trésmiðum, málurum, rafvirkja og iðnaðarmanni.

Efnisflokkar
Nr: 38876 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa01618