Hvalsneskirkja
Hvalsneskirkja er í Útskálaprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Steinsmiðirnir Magnús Magnússon frá Gauksstöðum í Garði og Stefán Egilsson reistu hana á árunum 1886-1887 og sóknarpresturinn vígði hana á jóladag 1887.
Efnisflokkar