Keppnisferð ÍA til Færeyja

Keppnisferð ÍA til Færeyja árið 1960 Knattspyrnulið ÍA komu með sementsskipinu Lion og þurfti að fá léttabát til að flytja þá að bryggju í Þórshöfn
Aftast frá vinstri: Jón Leósson (1935-2013), Gunnar Hjörtur Gunnarsson, Skúli Bergmann Hákonarson (1940-), óþekktur, óþekktur, óþekktur og Ágústa Ágústdóttir
Miðröð frá vinstri: Óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekktur, óþekktur, Tómas Jóhannes Runólfsson (1941-2021), óþekktur og óþekktur
Fremst frá vinstri: Pétur Steinar Jóhannesson (1942-), óþekktur, óþekktur, Svavar Sigurðsson (1939-) og Ingvar Elísson (1941-)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 60584 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1960-1969 oth12745