Knattspyrnuleikur ÍA og Vals

Knattspyrnuleikur ÍA og Vals í Íslandsmótinu 1953. Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000) ÍA skorað sigurmark leiksins og tryggt ÍA meistaratitilinn með skoti af löngu færi sem Valsmenn töldu ólöglegt vegna þess að í ljós kom að gat var á netinu og þeir töldu boltan hafa þar í gegn. Á myndinni takast Valsmenn og dómarinn á um þetta atvik. Þetta mark hefur alltaf gengið undir nafninu "gatmarkið"

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 60573 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1950-1959 oth11793