1100 ára afmæli íslandsbyggðar

Kútter Sigurfari að leggjast að bryggju en hann er gjöf frá Kiwanisklúbbnum Þyrli á Akranes til Byggðssafnsins í Görðum á Akranesi 7. júlí 1974. Frá vinstri: Auðunn Júlíus Jónsson (1904-1980), Valdimar Eyjólfsson (1891-1976), Jörgen Enok Helgason (1895-1977), Vésteinn Árnason (1913-1983), Jón Ármann Helgason (1899-1988) frá Kringlu, Jón Sigmundsson (1893-1982), Kjartan Helgason (1898-1982) og Jóhannes Sigurðsson (1895-1981).

Efnisflokkar
Nr: 37964 Ljósmyndari: Þórólfur Ágústsson Tímabil: 1970-1979 þoa00144