Ólafur Gunnlaugsson
Ólafur Gísli Gunnlaugsson (1893-1981) frá Galtavík í Skilmannahreppi. Bjó í Hraungerði (Melteig 10) á Akranesi frá 1922 til dánardags. Tók vélstjórapróf árið 1923 og vann við það lengstum.
Efnisflokkar
Nr: 30746
Tímabil: 1900-1929