Útgáfa bókarinnar

Frá vinstri: Herdís Ólafsdóttir (1911-2007),  Bragi Þórðarson (1933-) bókaútgefandi, Ingibjörg Berþórsdóttir í Fjótstungu og Katrín Georgsdóttir (1932-). Og þá rigndi blómum : smásögur, ljóð og leikrit eftir 142 borgfirskar konur / umsjón og efnisval Ingibjörg Bergþórsdóttir ; [útgáfunefnd S.B.K. Herdís Ólafsdóttir ... [et al.]]. Samband borgfirskra kvenna og Hörpuútgáfan á Akranesi gáfu þessa bók út í tilefni af sextíu ára afmæli S.B.K. 4. maí 1991.

Nr: 36100 Ljósmyndari: Árni S. Árnason Tímabil: 1990-1999