Jón Pétursson
Jón Pétursson (1895-1963) frá Seli í Miklaholtshreppi. Stundaði sjóinn að staðaldri en árið 1920 fluttist hann Akranesi og bjó lengst af í Sandvík og vann sem vigtarmaður.
Efnisflokkar
Jón Pétursson (1895-1963) frá Seli í Miklaholtshreppi. Stundaði sjóinn að staðaldri en árið 1920 fluttist hann Akranesi og bjó lengst af í Sandvík og vann sem vigtarmaður.