Búrfellsstöð
Búrfellsvirkjun (Búrfellsstöð) er vatnsaflsvirkjun í Þjórsá utarlega í Þjórsárdal í Gnúpverjahreppi kennd við fjallið Búrfell. Virkjunin var fyrsta stórvirkjun Íslendinga og markaði upphaf svonefndrar stóriðjustefnu. Líkt og með Kárahnjúkavirkjun, sem tók við af Búrfellsvirkjun sem stærsta og aflmesta virkjun landsins, þurfti að flytja inn talsvert af erlendu vinnuafli við byggingu og uppsetningu Búrfellsvirkjunar. Texti af Wikipedia
Efnisflokkar
Nr: 35361
Tímabil: 1970-1979