Páll Guðmundsson

Páll Guðmundsson (1875-1952) frá Ytri-Grímslæk í Ölfusi. Flutti til Reykjavíkur árið 1897 til að læra smíðar og bjó þar til 1910. Keypti Mela í Melasveit og bjó þar til 1920 er hann keypti Innra-Hólm og bjó þar til 1941, síðan á Akranesi til dánardags. Var oddviti og einnig í sóknarnefnd þegar hann bjó á Innra-Hólmi. Eiginkona hans var Sigurlaug Ólafsdóttir. Gaf út bókina Ljóðmæli árið 1949.

Nr: 30572 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929 mmb00407