Reykjavíkurhöfn

Ægisgarður í Reykjavíkurhöfn. Skipið t.v er M.S Dettifoss (II) 1948-1969, eitt þriggja systurskipa í eigu Eimskipafélags Íslands h/f, en Dettifoss þekkist af t.d útfærslu á lensportum. Skipið t.h er m.s Mælifell (I) 1964-1985, skip Skipadeildar S.Í.S.

Efnisflokkar
Nr: 62576 Ljósmyndari: Bjarni Knútsson Tímabil: 1970-1979 2024_72_bkn_0021