Knattspyrnuleikur á Laugardalsvellinum
Knattspyrnuleikur, ÍA við erlent lið á Laugardalsvellinum í Reykjavík í júní 1962.
Frá vinstri: Helgi Biering Daníelsson (1933-2014) marvörður ÍA, Helgi Ólafur Hannesson (1939-2015) ÍA, Bogi Sigurðsson (1941-) og fjærst er Pétur Steinar Jóhannesson (1942-).
Efnisflokkar