Sigursteinn Jóhannsson
Sigursteinn Óskar Jóhannsson (1916-1997) fæddur í Skálatanga Innri-Akraneshreppi og ólst upp á Kirkjubóli til 17 ára aldurs. Var bóndi í Galdarvík Skilmannahreppi í Hvalfirði
Efnisflokkar
Nr: 34477
Tímabil: 1990-1999