Flutningabifreið frá ÞÞÞ
Myndin er tekin í botni Hvalfjarðar, rétt sunnan við gamla Botnsskálann. Vinstra megin er Múlafjall og fjær sjást Þyrilsnes og Reynivallaháls. Fremri bíllinn er trúlega frá KEA, en sá aftari frá Þ.Þ.Þ.
Efnisflokkar
Nr: 49205
Tímabil: 1960-1969