Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi 1960

Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi árið 1960 í Bíóhöllinni.
Hér má sjá myndina án númera
1. Vigdís Hallfríður Guðjónsdóttir (1946-2024), 2. Fanney Lára Einarsdóttir (1946-), 3. Sumarrós Magnea Jónsdóttir (1946-), 4. Kristrún Líndal Gísladóttir (1945-), 5. Friðgerður Elín Bjarnadóttir (1946-), 6. Hanna Sigríður Jóhannsdóttir (1946-1997), 7. Hrafnhildur Sigurðardóttir (1945-), 8. Ingibjörg Árnadóttir (1945-), 9. Oddbjörg Leifsdóttir (1945-2021), 10. Sigrún Stefánsdóttir, 11. Óþekkt, 12. Jónína Guðnadóttir, 13. Helga Sigtryggsdóttir (1946-), 14. Matthías Jónsson (1917-1996) kórstjóri, 15. Svavar Eysteinn Haraldsson (1946-), 16. Kristinn Karl Dulaney (1944-), 17. Ármann Ármannsson (1946-), 18. Þórður Ásmundsson Júlíusson (1944-2020), 19. Sigurður Guðmundsson (1946-2017), 20. Sigurður Lárusson (1945-), 21. Guðmundur Garðarsson (1946-), 22. Gísli Sveinbjörn Einarsson (1945-), 23. Bergmann Þorleifssson (1943-), 24. Ketill Baldur Bjarnason (1945-), 25. Þjóðbjörn Hannesson (1945-), 26. Friðrik Guðni Þórleifsson (1944-1992).

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 48903 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1960-1969