Kirkjukór Akraness

Frá tónleikum kórsins í Bíóhöllinni á Akranesi sunnudaginn 8. mars 1970.
Aftasta röð frá vinstri: Snorri Hjartarson (1931-2010), Indriði Valdimarsson (1948-), Ágúst Þ. Þorláksson, Sigurður Jónsson, Snjólaugur Þorkell Þorkelsson (1932-2016), Sverrir Guðmundsson, Kristinn Finnsson (1928-2012), Örlygur Stefánsson (1953-), Kristján Guðbjartsson (1909-2000) og Magnús Jónsson (1913-2007)
2. röð ofan frá vinstri: Guðmundur Garðarsson (1946-), Sigurbjörn Ingþórsson, Árni Runólfsson (1914-1979), Jón Gunnlaugsson, Adam Þorgeirsson (1924-), Bjarni Aðalsteinsson (1931-), Sveinn Þórðarson (1925-2016), Stefán Bjarnason (1917-2017) og Halldór Jörgensson (1911-1988)
3 röð ofan frá vinstri: Margrét Ágústsdóttir (1928-1994), Sigríður Guðmundsdóttir, Friðný Ármann (1928-), Karen Guðlaugsdóttir (1929-), Málfríður Sigurðardóttir (1927-2007), Emilía Gísladóttir (1944-), Sigríður F. Hjartar (1914-1972), Guðrún Jóna Vilhjálmsdóttir (1931-), Arnfríður Ármannsdóttir, Kristín Kristinsdóttir og Bryndís Jónasdóttir (1934-)
4. röð ofan frá vinstri: Ágústa Ágústsdóttir (1937-), Ólafía Guðrún Ágústsdóttir (1929-2018), Svana Jónsdóttir (1939-2020), Kristrún Gísladóttir (1945-), Sigríður Unnur Bjarnadóttir (1925-2017), Sigríður Kristín Sigurðardóttir (1903-1974), Ágústa Eiríksdóttir (1921-2013), Helga Margrét Aðalsteinsdóttir (1935-2018), Sigurlaug Guðmundsdóttir (1943-), Guðrún Jóhannsdóttir (1944-), Magnea G. Sigurðardóttir (1943-) og Ingibjörg Ólafsdóttir (1925-2017)
Fremsta röð frá vinstri: Haukur Guðlaugsson (1931-) söngstjóri, Fríða Lárusdóttir (1931-) píanóleikari, Magnús Hjálmar Þorsteinsson (1932-2015) kynnir, Kristinn Hallsson (1926-2007) óperusöngvari, Tómas Guðmundundsson (1901-1983) skáld, Ragnheiður Guðbjartsdóttir (1919-2010) formaður kórsins og Þórleifur Bjarnason (1908-1981) rihöfundur

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 27818 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1970-1979