Haraldur Sturlaugsson - Gunnar Sigurðsson - ÍA á Kýpur

Akurnesingar urðu Íslandsmeistarar í knattspyrnu árið 1974 og tóku þátt í Evrópukeppni meistaraliða árið 1975. Myndin er tekin á Kýpur í keppnisferð og er af Haraldi Sturlaugssyni (1949-), leikmanni og þá fyrrv. formanni knattspyrnuráðs ÍA og Gunnari Sigurðssyni, þá formanni Knattspyrnuráðs ÍA. – Þjálfari Skagamanna, George Kirby, mun hafa bannað hópnum að fara í sólbað og það var því að menn gripu til sinna ráða og þannig sólbaða við æfingaraðstöðu liðsins við Miðjarðarhaf.

Efnisflokkar
Nr: 25553 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1970-1979 oth00138