Úr slippnum
Myndin er tekin í janúar 1972 og sýnir björgunarskipið Goðann aðstoða M/b Gissur Hvíta er lagðist á hliðina í dráttarbrautinni á Akranesi. Skipið stórskemmdist við áfallið og má meðal annars sjá á myndinni skemmdir er urðu á frammastrinu. Björgunarskipið Goðinn fórst í janúar 1994 við tilraunir þess til að bjarga M/b Bervík VE 505 sem strandaði í Vöðlavík.
Efnisflokkar