Séra Sigurður og fjölskylda í Vigur

Aftari röð frá vinstri: Þórunn Bjarnadóttir (1855-1936) húsfreyja og Bjarni Sigurðsson (1889-1974). Fremri röð frá vinstri: Prestur og alþingismaður, séra Sigurður Stefánsson (1854-1924), Margrét Sigurðardóttir (1896-1905) og Stefán Sigurðsson (1893-1969). Sigurður Sigurðsson (1887-1963) sem varð síðar sýslumaður, vantar líklega á myndina

Nr: 26877 Ljósmyndari: Björn Pálsson Tímabil: 1900-1929