Sigurvegarar KA í handknattleik

Sigurvegarar KA í handknattleik kvenna árið 1934. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem keppt var um bikar hjá konum
Aftari röð frá vinstri: Jórunn Svava Árnadóttir (1918-1987) , Guðrún Valgerður Oddsdóttir (1916-1991), Svava Jónsdóttir, Emma Kristín Reyndal (1917-2001), Sigrún Sigurðardóttir og Ingibjörg Elín Þórðardóttir (1920-2011)
Fremri röð frá vinstri: Margrét Níelsdóttir (1918-2008), Sigríður Jónsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir, Steinunn Þórðardóttir (1915-2005) og Þorgerður Jóna Oddsdóttir (1918-1988)

Efnisflokkar
Fjöll ,
Nr: 60585 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1930-1949 oth12746