Knattspyrnulið ÍA
Aftari röð frá vinstri: Oddur Dagbjartur Hannesson (1930-2000), Magnús Kristjánsson (1921-1997), Sveinn Teitsson (1931-2017), Kristinn Valgeir Gunnlaugsson (1934-2001), Þórður Þórðarson (1930-2002). óþekktur, Ólafur Vilhjálmsson (1926-1985), Halldór Jón Sigurbjörnsson (1933-1983), Helgi Björgvinsson (1934-2017), Guðjón Finnbogason (1927-2017), óþekktur, Jón Sigurðsson Jónsson (1925-2003) og Kristján Leó Pálsson (1925-2016)
Fremri röð frá vinstri: Þórður Jónsson (1934-2018), Óðinn S. Geirdal (1907-1993), Pétur Georgsson (1931-1987), Guðmundur Jónsson (1927-1983), Benedikt Frímann Einarsson Vestmann (1927-1969), Sveinn Bergmann Benediktsson (1925-1966) og Ríkharður Jónsson (1 29-2017)
Efnisflokkar
Nr: 59449
Tímabil: 1950-1959