Matthías Þórðarson
Matthías Septimus Þórðarson (1877-1961) þjóðminjavörður. Stúdent 1898, síðan í námi erlendis til 1906 og var við kennslu í Reykjavík 1906 til 1908. Þjóðminjavörður frá 1908 til 1947. Forseti Bókmenntafélagsins í mörg ár, auk þess að starfa á sviði fjölda menningar og vísinda. Hann hlaut dannebrogsorðuna 1925 og stóriddari Fálkaorðunnar árið 1952.
Efnisflokkar
Nr: 26770
Tímabil: 1900-1929