Ólafur J. Hvanndal

Ólafur Jónsson Hvanndal (1879-1954). Lærði trésmíði í Reykjavík og tók sveinspróf 1903, vann við það um nokkra hríð. Fór í teikniskóla í Kaupmannahöfn og lærði glerskiltagerða og síðan prentmyndagerð í Danmörku og Þýskalandi. Stofnaði 1919 fyrsta prentmyndagerð og rak það til 1949.

Nr: 26630 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929