Í Barnaskóla Akraness

Mynd þessi er tekin í Barnaskóla Akraness veturinn 1926-1927. Frá vinstri: Sigríður Einarsdóttir (1913-1998) á Bakka, Sigríður Magnúsdóttir á Söndum, Hansína Guðmundsdóttir (1913-2001) í Baldurshaga, Kristín Sveinsdóttir (var frá Seyðisfirði en bjó á Akranesi í tvo vetur), Ída Ingólfsdóttir (1912-2004) í Böðvarshúsi, Lára Sigursteinsdóttir (1914-1991) í Lykkju, Bergþór Guðjónsson (1913-2000) á Ökrum, Sigurður Einarvarðsson á Marbakka, Ólafur Bjarnason á Borg, Svava Þórleifsdóttir (1886-1978) skólastjóri, Arnór Sveinbjörnsson í Árnabæ, Sigrún Jörgensdóttir (1913-1937) í Merkigerði, Dóra Bjarnadóttir (1912-1997) í Bæjarstæði og Bjarnfríður Sigríksdóttir (1913-1978) í Hjallahúsi.

Nr: 26123 Ljósmyndari: Óþekktur ljósmyndari Tímabil: 1900-1929