Goðafoss
Goðafoss II. Sá fyrsti var einungis í eigu Íslendinga frá 1915-1916 er hann strandaði við Straumnes þar sem hann eyðilagðist. Goðafoss II var smíðaður 1921 og var svo sökkt við Garðskaga 10. nóvember 1944. Fórust þar 24 menn, konur og börn.
Efnisflokkar