Árshátið Gagnfræðaskólans á Akranesi 1951-1952

Árshátíð Gagnfræðaskólans á Akranesi 1951-1952 í Bíóhöllinni Dans.
Standandi frá vinstri: Þórður Ólafsson (1937-), Skarphéðinn Sigursteinsson (1934-), Högni Gunnlaugsson (1936-), Baldur Ólafsson (1933-2009), Guðmundur Sigurðsson (1935-), Jón Leós Leósson (1935-2013) og Steindór Gunnarsson (1935-1999).
Sitjandi frá vinstri: Elín Þorvaldsdóttir (1935-2025), Margrét Ármannsdóttir (1937-2004), Rannveig Edda Hálfdánardóttir (1936-2009), Jóna Alla Axelsdóttir (1937-1996), Ragnhildur Steinunn Halldórsdóttir (1935-2008) og Friðrika Kristjana Bjarnadóttir (1935-).

Efnisflokkar
Nr: 34620 Ljósmyndari: Ólafur Árnason Tímabil: 1950-1959