Hjónin Matthías og Sigríður
Matthías Þórðarson (1872-1959) og Sigríður Guðmundsdóttir (1875-1949) Myndin tekin á silfurbrúðkaupsafmæli þeirra, 28. janúar 1922, sem er að hafa verið gift í 25 ár. Bjó á Akranesi og Reykjavík, síðan í Dannmörku. Matthías hlaut dannebrogsorðuna 1908 og riddari Fálkaorðunnar árið 1935 fyrir störf sín.
Efnisflokkar