Stelpur á Langasandi.

Sú sem er að skipta á litlu dömunni heitir Ásthildur og átti heima á Sunnubraut (Dóra í Dís sem kölluð var, var amma hennar). Litla daman sem skipt er á heitir Ása Birna Viðarsdóttir. Sú sem er til vinstri á myndinni heitir Svanhildur Haraldsdóttir, dóttir Bryndísar Jónasdóttur hjúkrunarkonu og Haraldar Jónassonar lögfræðings. Svanhildur bjó á Akranesi árin 1960-1971. Hún rekur nú Sumarbúðirnar Ævintýraland (nú Hvanneyri) og stefnir að því að búa á Akranesi í ellinni, helst á Höfða við Langasandinn!

Nr: 4291 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 1970-1979 frh00717