Gerðuberg og Rauðakúla

Gerðuberg á Snæfellsnesi er hamrabelti úr grágrýti, myndarlegur og reglulegur stuðlabergshamar. Það er í 46 km fjarlægð frá Borgarnesi í Hnappadal á innanverðu Snæfellsnesi. Gerðuberg er hluti af basalthrauni sem rann á Tertíer. Hraunið er óvenju fallega stuðlað og eru stuðlarnir mjög reglulegir 1 - 1,5 m í þvermál og eru 14 metra háir þar sem þeir eru hæstir. Gerðuberg er á náttúruminjaskrá. Texti af Wikipedi

Efnisflokkar
Hraun ,
Nr: 51403 Ljósmyndari: Friðþjófur Helgason Tímabil: 2000-2009