Knattspyrnulið

Aftari röð frá vinstri: Bjarni Felixson aðalfararstjóri, Magnús Kristjánsson þjálfari, Eyleifur Hafsteinsson (1947-), Björn Lárusson (1945-), Haraldur Sturlaugsson (1949-), Guðjón Jóhannesson (1949-), Teitur Benedikt Þórðarson (1952-), Davíð Kristjánsson (1951-), Sigurður Ólafsson (1933-2017) fararstjóri, Gunnar Sigurðsson (1946-) fararstjóri og Þórður Árnason fararstjóri. Fremri röð frá vinstri: Benedikt Valtýsson (1946-), Jón Alfreðsson (1949-), Jón Atli Sigurðsson (1954-), Hörður Jóhannesson (1954-), Jón Gunnlaugsson (1949-), Friðþjófur Helgason (1953-), Andrés Ólafsson (1951-) og Matthías Hallgrímsson (1946-). Skagamenn tóku þátt í Evrópukeppni meistaraliða í fyrsta sinn árið 1971 og léku gegn Sliema Wanderes frá Möltu. Báðir leikirnir voru leiknir á Möltu og töpðu Skagamenn þeimm fyrri 0-4, en síðari leiknum lauk með jafntefli 0-0. Í síðari leiknum var Björn Lárusson bókaður og verð þar með fyrstur Íslendinga í Evrópukeppni. Myndin er tekin á Möltu á æfingu fyrir fyrri leik liðanna.

Efnisflokkar
Nr: 3794 Ljósmyndari: Helgi Daníelsson Tímabil: 1970-1979 hed00078